Vinnur þú miða á Iceland Airwaves?

Taktu þátt í laufléttum leik með okkur á Satt Restaurant.

Öllum þeim sem njóta drykkjar eða matar á Satt Restaurant gefst kostur á að skrá sig í Iceland Airwaves pottinn.

Mánudaginn 4. nóvember drögum við nafn úr pottinum sem hlýtur tvö armbönd á Iceland Airwaves að launum.

  1. Komdu á Satt Restaurant í mat og/eða drykk.
  2. Þegar reikningurinn er greiddur færðu skráningarmiða í leikinn.
  3. Þú fyllir út miðann með nafni, símanúmeri og netfangi og setur í pottinn.

Þann 4. nóvember verður svo hringt í vinningshafa sem fær tvö armbönd á þennan stórglæsilega tónlistarviðburð.

Nánar um Iceland Airwaves hér.