Brunch í heimtöku

Hægt er að panta hjá okkur brunch í heimtöku og njóta heima hjá sér. Láttu kokkanna okkar sjá um streðið og þú kemur, sækir og svo er það bara að njóta. Hægt er að skipta út og fá vegan rétti.

Það sem við erum með í boði í take away er :
Súrdeigsbrauð & croissant með hummus & pestó
Rauðrófusalat & sætkartöflusalat
Lárperu mauk á ristuðu brauði & Skurðerí bakki
Pönnukökur með síróp, Eggjahræra, beikon og mini pylsur
Kalkúnabringa með sveppasósu 
Egg benedict
Sætir bitar og niðurskornir ávextir

Lágmarks pöntun er fyrir 4 og panta þarf með 24 klukkustunda fyrirvara.
Hægt er að panta hér : Dineout - Satt Restaurant