Frá og með 1 október 2020 er skylda fyrir bæði starfsmenn okkar og gesti að bera grímur inni á Satt. Þetta á við um gesti í morgunverðar- og hádegisverðar/bröns-hlaðborði, en ekki um þá gesti er setjast beint við borð og panta af matseðli.
Með þessum hætti erum við að gera okkar ítrasta til að koma í veg fyrir kórónaveirusmit í okkar húsakynnum.
Gestum er velkomið að mæta með eigin grímur eða þiggja einnota grímur við komu á veitingastað.
Veitingastaðurinn Satt og Icelandair hótel Reykjavík Natura sjá um að halda veislur, fundi, ráðstefnur, kynningar, afmæli, brúðkaup, árshátíðir og annars konar boð og viðburði. Við höfum úr mörgum tegundum sala að ráða á Icelandair hótel Reykjavík Natura og á Satt.
Við kunnum okkar fag þegar kemur að því að sjá um funda- og ráðstefnuveitingar af hvaða stærðargráðu sem er.
Fundir - hvað má bjóða þér? |
Kaffi, te, vatn allan daginn Kaffi, te, vatn hálfan dag Gos og sódavatn Brauð með áleggi Morgunþrenna Flatkökur með hangikjöti Flatkökur með reyktum laxi Satt safi Satt smoothie Chia grautur,mangósafi Granóla, grísk jógurt, ávextir Ferskir árstíðabundnir ávextir Úr bakaríinu okkar kr. 850,- Míníur kr. 1.150,- |
Gildir fyrir lágmark 10 gesti |
|
Nautholsvegur 52, 101 Reykjavik
s. +354 444 4050
satt(hjá)sattrestaurant.is
Eldhúsið er opið 18:00 - 21:00 alla daga
og 11:30 - 14:00 um helgar.