Bröns seðill um helgar

Vegna breyttra aðstæðna í þjóðfélaginu höfum við gert breytingu á bröns hlaðborði og berum nú fram bröns rétti fram fyrir hvern og einn.

Veldu þrjá eftirlætis rétti af seðlinum hér að neðan
 
  1. Egg Benedict a-la Satt: Súrdeigsbrauð, sveitaskinka, egg, hollandaise
  2. Stökkt beikon og kokteilpylsur
  3. Djúpsteiktur Brie ostur með mangósultu
  4. Amerískar pönnukökur með sírópi
  5. Grillaður kjúklingur með jógúrtsósu
  6. Sætkartöflu franskar með sítrusmæjó
  7. Súrdeigsbrauð með lárperu, kirsuberjatómötum og basilpestó
Mögulegir ofnæmisvaldar: Egg, smjör hveiti, korn, hnetur, mjólkurvörur, sinnep, fræ.
Fyrir frekari upplýsingar, vinsamlegast sendið okkur fyrirspurn á satt@sattrestaurant.is

 

Að auki er innifalið: ávaxtasafar, skyr smoothie, brauðkarfa með smjöri og pestó og nokkrir sætir bitar.
Kaffi og te
Verð fyrir fullorðna: 3.500 kr.
 
Sérstakur barnabröns diskur fyrir yngri kynslóðina (12 ára og yngri). 
Amerískar pönnukökur með hlynsírópi og Stökkt beikon & kokteilpylsur.
Verð fyrir börn 12 ára og yngri 1.750 kr.
 
Við vekjum athygli á því að aðeins mega 15 vera inni í sama rými á sama tíma svo það er nauðsynlegt að bóka borð fyrirfram.
 

Smelltu hér til að bóka borð. Þú getur einnig hringt í síma  444-4050.


 Take-away

Hægt er að panta bröns til að taka með í síma 444-4050 og með tölvupósti á satt@sattrestaurant.is.
Hann er svo afhentur á milli kl. 11 og 15 laugardaga og sunnudaga.


 

Vegna þeirra aðstæðna sem nú eru í landinu fylgir Satt Restaurant ströngum reglum og fyrirmælum til að tryggja öryggi og þægindi gesta. Lesa nánar.