Bröns hlaðborð - Föstudaga, laugardaga og sunnudaga


Satt Bröns (e. brunch) er hlaðborð sem sameinar morgun- og hádegisverð (e. Brunch = Breakfast + Lunch) og er fullkomin sælkerastund á góðri helgi. Brönsinn er framreiddur föstudaga, laugardaga, sunnudaga og alla rauða daga frá kl. 11:30 - 14:00.

Við bjóðum upp á mismunandi útgáfur af salötum og grænmeti sem meðlæti og ljúffenga heita rétti ásamt  ilmandi fersku brauði. Síðast en ekki síst, frábært úrval af unaðslegum eftirréttum með kaffinu.
Í júlí og ágúst bjóðum við hinn klassíska freyðivínskokteil, Mimosa, á hlaðborðinu.

  • Frá kl. 11:30 - 14:00Bröns á Satt

  • Verð 3.900.- kr á mann
  • 50% afsláttur fyrir börn 6-12 ára
  • Frítt fyrir börn 0-5 ára

Smelltu hér til að bóka borð.

Þú getur einnig hringt í síma  444-4050.