Bröns seðill- Laugardaga og sunnudaga

Satt Restaurant gerir lauflétta breytingu á hinu klassíska brönshlaðborði.
Gestir velja sér nú nokkra rétti af seðli og setja saman sinn eigin bröns.

Óþol eða ofnæmi, láttu okkur vita

Brunch diskur 3.500 kr.
Innifalið:

  • Kaffi / te / ávaxtasafi / Skyr smoothie
  • Brauðkarfa / smjör / pesto
  • Marengstoppar / sætir bitar

Þú velur svo 3 rétti

1. Egg Frittata með papriku, spínati og kryddjurtum
2. Egg Benedict a-la Satt: Súrdeigsbrauð, sveitaskinka, egg, hollandaise
3. Stökkt beikon og kokteilpylsur
4. Djúpsteiktur Brie ostur með mangósultu
5. Amerískar pönnukökur með sírópi
6. Grillaður kjúklingur með jógúrtsósu
7. Sætkartöflu franskar með sítrusmæjó
8. Súrdeigsbrauð með lárperu, kirsuberjatómötum og basilpestó

Barna brunch diskur
1750 kr.

  • Amerískar pönnukökur, eggjahræra, beikon, pylsur, ávextir, skyr smoothie, ávaxtasafi

Drykkir

  • Mimosa 990 kr.
  • Piccini Prosecco 1350 kr.
  • Virgin Mojito 800 kr.

Smelltu hér til að bóka borð.

Þú getur einnig hringt í síma  444-4050.

Vegna þeirra aðstæðna sem nú eru í landinu fylgir Satt Restaurant ströngum reglum og fyrirmælum til að tryggja öryggi og þægindi gesta. Lesa nánar.