Jólin á Satt

Jólin hefjast á Satt 18. nóvember
Hátíðlegt jólahlaðborð á föstudags- og laugardagskvöldum allar helgar fram að jólum. Þekktustu jazzarar landsins leika sér með jólalögin undir borðhaldi um helgar fram til 16. desember. 

Satt bröns fer í jólafötin
Satt JólHátíðarbröns um helgar frá og með 18. nóvember.* Á föstudögum og laugardögum hljóma jazzaðir jólatónar undir borðhaldi og frá fyrsta sunnudegi í aðventu og fram til jóla er einstök fjölskyldustemning en heyrst hefur að jólasveinninn kíki þá við á Satt.

Þorláksmessu höldum við hátíðlega með skötuveislu í hádeginu 23. desember.

ATH - Hátíðisdagana 24. 25. og 31. desember er sérstakur matseðill í boði yfir daginn. Smelltu hér til að skoða.

Pantaðu borð tímanlega og fáðu nánari upplýsingar í síma: 444 4050 eða satt(hjá)sattrestaurant.is
Viltu gera meira úr kvöldinu? Bókaðu gistingu á Reykjavík Natura á www.icelandairhotels.is

* Í boði til og með 22. desember 2017

Verð:
Jólahlaðborð á kvöldin 10.400 kr.
Hátíðarbröns um helgar 5.400 kr.

Hádegisskata á Þorláksmessu 5.600 kr.

Börn 6-12 ára greiða hálft gjald og 0-5 ára greiða ekkert