Njóttu aðventunnar á Satt

Við fögnum aðventunni á Satt með okkar margrómuðu jólahlaðborðum í ár. 

Eins verðum við með í boði sérstakan jólapinnamat fyrir hvers kyns veislur og viðburði. Skötuveislan verður svo á sínum stað 23. desember.

Við vekjum athygli á því að auðvelt er að hafa litla hópa, hvort sem um ræðir fyrirtækjahópa eða fjölskyldur í sér sal. 

Við hlökkum til að taka á móti jólunum með þér.

 

JÓLAHLAÐBORРÁ AÐVENTUNNI

Fjölbreytt jólahlaðborð að hætti Satt Restaurant, öll kvöld frá 19. nóvember til 2. janúar.  jólatré satt

Jólahlaðborðið okkar verður í boði alla daga frá kl. 18:00. Á föstudögum og laugardögum leikur Tríó Tómasar R. Einarssonar jazzaða jólatónlist. Á sunnudögum mætir jólasveinninn og heilsar upp á börnin.

Sunnudaga til fimmtudaga, verð: 8.900 kr. á mann.
Börn 5 – 11 ára, verð: 6.900 kr. á mann.

Föstudaga til laugardaga, verð: 11.900 kr. á mann.
Börn 5 – 11 ára, verð: 9.900 kr. á mann.

 

Skoða jólahlaðborð

 

 

JÓLABRÖNS SATT

jólabröns brunch satt jól

Það er dásamlegt að koma saman í jólabröns með fjölskyldu og vinum.

Jólabrönsinn okkar verður í boði alla laugardaga og sunnudaga frá 26. nóv. fram til 19. des.

Verð: 5.500 kr. á mann
Barnabröns (5-11 ára) 3.500 kr. á mann

 

 

Skoða jólabröns

 

 

 

satt stemning

Borðapantanir:

Fyrir einstaklinga í síma 444 4050 eða satt(hjá)sattrestaurant.is
Fyrir stærri hópa og fyrirtæki í síma 444 4565 eða satt(hjá)sattrestaurant.is  

Ertu með ofnæmi eða óþol ? Starfsfólk veitir upplýsingar um innihald allra vara.

 

Viltu gera meira úr kvöldinu? Bókaðu gistingu á Reykjavík Natura á www.icelandairhotels.is og njóttu  stundarinnar aðeins lengur.