Við bregðum útaf vananum í ár og bjóðum til margrétta jólakvöldverðar á Satt í ár. Við vekjum athygli á því að auðvelt er að hafa hópa, hvort sem um ræðir fyrirtækjahópa eða fjölskyldur í sér sal.
Hátiðarkvöldverður er í boði föstudaga og laugardaga frá 27.11 til 19.12 frá kl 18:00.
Dagsetningar 27. 28. nóvember 4. 5. 11. 12. 18. 19. desember.
Súpa
Villigæsasúpa með kóngasveppum og kryddjurta rjóma
með brauðkörfu og þeyttu jólakrydduðu smjöri
Kaldir forréttir
Bláberjasíld, heitreyktur lax og sítrus majones, grafinn lax og hunangssinnepssóa,
andasalat með döðlum og appelsínu, hreindýrapaté með bláberjavinaigrette,
hangikjötstartar með piparrótarrjóma, rúgbrauð og laufabrauð
Fiskréttur með skelfisk
Rauðspretta, upprúlluð með humri, bláskel og skelfisksósu
Kjöt tvenna og meðlæti
Naut Wellington, dönsk purusteik, hasselback kartöflur, rósakál og strengjabaunir
ásamt heimalöguður rauðkáli, villisveppasósu og rauðvínssósu.
Ljúffengir eftirréttir
Risalamande með kirsuberjasósu, Crème brûlée, volg súkkulaðikaka og jólaís
Verð: 10.800, - á mann
Verð fyrir börn 6-12 ára kr. 5.400,- á mann
Borðapantanir:
Fyrir einstaklinga í síma 444 4050 eða satt(hjá)sattrestaurant.is
Fyrir stærri hópa og fyrirtæki í síma 444 4565 eða satt(hjá)sattrestaurant.is
Viltu gera meira úr kvöldinu? Bókaðu gistingu á Reykjavík Natura á www.icelandairhotels.is og njóttu stundarinnar aðeins lengur.