Jólahlaðborð Satt

Jözzuð jólastemning á Satt jólahlaðborði

Alla daga frá 19. nóvember bjóðum við upp á glæsilegt jólahlaðborð að hætti Satt Restaurant.
Jazzaðir tónar Tríós Tómasar R. Einarssonar hljóma undir borðhaldi á föstudögum og laugardögum. Á sunnudögum kemur jólasveinn í heimsókn.

Jólahlaðborðið okkar svignar undan hefðbundnum jólakræsingum sem og ævintýralegri réttum þar sem flest allir ættu að geta fundið sér ljúffenga rétti við hæfi. 

 

FORRÉTTIR & SALÖT

Humarsúpa
Síldin verður á sínum stað
Nýbakað brauð, rúgbrauð og laufabrauð
Andasalat með döðlum og appelsínum
Reykt nautatunga með sultuðum lauk og rúsínum
Birkireyktur lax með piparrótarsósu
Hvannargrafinn lax með hunangsdillsósu
Ceviche
Villibráðarpaté með sultuðum bláberjum
Lifrarkæfa að dönskum sið með beikoni og sveppum
Rauðrófusalat með geitaosti
Sætkartöflusalat
Waldorfsalat
Heitreyktur lax
Kalkúnasalat með trönuberjum
Graskers- og fíkjusalat (v)
Endívur fylltar með sveppa-byggottó (v)

 

KLASSÍK

Hangi-tartar
Birkireykt hangikjöt með uppstúfi, rauðkáli og laufabrauði

 

AÐALRÉTTIR

Hamborgarhryggur
Eplaflesk
Purusteik
Satt falafel (v)
Lamb
Kalkúnn
Naut
Djúpsteikt rauðspretta
Hnetusteik (v)

Gratíneraðar kartöflur ásamt sykurbrúnuðum kartöflum
Béarnaisesósa og rauðvínssósa

 

EFTIRRÉTTIR

Volg súkkulaðikaka
Ris a la mande
Epla-strudel (v)
Vanillu-creme brulée
Rjómaís tvær tegundir
Jólamarengs
Ostaplatti og bakaður Brie
Hrákaka (v)

Jólahlaðborðin hefjast föstudaginn 19. nóvember og eru í boði til og með 2. janúar.

Sunnudaga til fimmtudaga, verð: 8.900 kr. á mann.
Börn 5 – 11 ára, verð: 6.900 kr. á mann.

Föstudaga og laugardaga, verð: 11.900 kr. á mann.
Börn 5 – 11 ára, verð: 9.900 kr. á mann.

Fyrir einstaklinga, vinsamlegast bókið í síma 444 4050 eða satt@sattrestaurant.is
Fyrir stærri hópa og fyrirtæki, vinsamlegast bókið í síma 444 4565 eða satt@sattrestaurant.is  

Ertu með ofnæmi eða óþol ? Starfsfólk veitir upplýsingar um innihald allra vara.
 

Við vöndum okkur á Satt og:

  • Erum með tvö hlaðborð og sótthreinsum áhöld með reglulegu millibili
  • Þjónarnir stýra umferð í hlaðborðið
  • Gestir eru góðfúslega minntir á grímuskylda við hlaðborðið og hvattir til að nota handspritt fyrir og eftir hlaðborðið. Eins eru í boði hanskar fyrir þá sem það vilja. 
  • Pössum fjarlægð á milli ótengdra aðila auk hólfaskiptingar á Satt sem og í sölunum á bakvið. 

 

Viltu gera meira úr kvöldinu? 
Bókaðu gistingu á Reykjavík Natura á www.icelandairhotels.is og njóttu  stundarinnar aðeins lengur.