Hægt verður að sækja jólahlaðborð Satt alla daga frá 3. des til og með 2.jan 2022
Panta þarf með 24 stunda fyrirvara virka daga og fyrir kl 16:00 á föstudögum fyrir laugardaga og sunnudaga.
Panta þarf að lágmarki fyrir 4.
Réttirnir eru kaldir og fulleldaðir. Þeir réttir sem eru enn betri heitir eru í umbúðum sem hægt er að setja í ofn og hita. Eru þeir merktir sérstaklega og hitunarleiðbeiningar fylgja með.
Maturinn er afhentur í einnota umbúðum og borðbúnaður fylgir ekki með.
JÓLAFORRÉTTIR /KALDIR
• Hreindýrapaté með bláberjum
• Reyktur lax með Sinnepssósu
• Grafinn lax með piparrótarsósu
SÍLD /KALDIR
• Jólasíld
• Karrísíld
• Kryddsíld
AÐALRÉTTIR /KALDIR
• Hangikjöt
MEÐLÆTI /KALT
• Grænar baunir
• Rauðkál
• Waldorf salat
• Rauðrófusalat með geitaosti
• Andasalat með appelsínum og döðlum
AÐALRÉTTUR /TIL HITUNAR
• Purusteik
• Kalkúnn
MEÐLÆTI / TIL HITUNAR
• Sykurbrúnaðar kartöflur
• Kartöflur og uppstúfur
• Grænmeti
• Rauðvínssósa
SÆTT
• Ris a la mande
• Hvít súkkulaði mús
• Jóla smákökur
BRAUÐMETI
• Rúgbrauð
• Laufabrauð
VERÐ: 7.500 KR. Á MANN
Hægt er að sækja matinn á milli 14:00 & 17:00 á Nauthólsvegi 52 í afgreiðslu Satt.
Pantanir þurfa að berast í síma 444 4050 / 444 4565 eða satt@sattrestaurant.is
Einnig er hægt að panta gegnum DineOut