Jólabrönsinn okkar verður með breyttu sniði þessa aðventu og verður í boði, laugardaga og sunnudaga frá 28. nóvember til og með 20. desember frá kl. 11:30 til 14:00.
Í stað hlaðborðs er jólabrönsinn borinn fram þannig að það kemur grunnur á borðið sem deiliréttir. Síðan velur hver og einn 4 brönsrétti.
Deiliréttir fyrir alla á borðið:
Hver og einn velur sér 4 brönsrétti hér að neðan:
Bláberjasíld með rúgbrauð, grafinn lax með hunangsdillsósu, hreindýrapate með bláberja vinaigrette
5. Purusteik með rauðvínsósu
6. Grillaður kalkúnn með Waldorfsalati
7. Gljáður hamborgarhryggur með rauðvínssósu
8. Hnetusteik með villisveppasósu (V)
9.. Djúpsteikt rauðspretta á maltbrauði með sítrónu, rækjum og remúlaði
10. Jólalegir eftirréttir
Ris à l'amande, crème brûlée, súkkulaðimús og jólaís
Verð kr. 5.200,- á mann
Sérstakur barnabröns diskur fyrir yngri kynslóðina (12 ára og yngri).
- Gljáður hamborgarhryggur
- Sykurbrúnaðar kartöflur, heimalagað rauðkál, rósakál og strengjabaunir
- Amerískar pönnukökur með sírópi
Verð fyrir börn 6-12 ára kr. 2 600,- á mann
Ertu með ofnæmi eða óþol ? Starfsfólk veitir upplýsingar um innihald allra vara.