Satt jólahlaðborð

Satt jólahlaðborð verður í boði frá 17. nóvember

MATSEÐILL

FORRÉTTIR
Villigæsasúpa
Síld: jólasíld, karrýsíld, steikt síld og bláberjasíld
Ilmandi brauð, rúgbrauð, smjör
Andarsalat, döðlur, appelsínur
Reykt nautatunga, sultaður laukur,rúsínur
Birkireyktur lax, piparrótarsósa
Hvannargrafinn lax, hunangsdillsósa
Sjávarréttasalat
Villibráðar paté, sultuð bláber
Lifrarkæfa, flesk, sveppir
Laufsalat
Rauðrófusalat
Sætkartöflusalat
Waldorfssalat

HANGI…
Tartar
Birkireykt
Uppstúfur, rauðkál, laufabrauð

AÐALRÉTTIR
Hamborgarhryggur
Eplaflesk
Purusteik
Lamb
Kalkún
Naut
Djúpsteikt rauðspretta
Hnetusteik
Sósur: bernaise, rauðvíns
Kartöflur: gratín, sykurgljáðar

EFTIRRÉTTIR
Súkkulaðikaka
Ris ala mande
Crème brûlée
Jólasmákökur
Ostar, ber
Ávextir
Ís


Verð kr. 10.400.- á mann

Börn 0-5 ára greiða ekkert
Börn 6-12 ára greiða hálft gjald