Jólaboðið heim í stofu

Hátíðarkvöldverður að hætti Satt heim í stofu

Hægt verður að sækja hátíðarkvöldverð Satt alla daga frá 27. nóv til og með 24.des 2020 kl.14

Hægt er að sækja eftir kl. 16:00.

Pantanir þurfa að berast eigi síðar en 15:00 daginn áður í síma 444 4050 / 444 4565 eða satt@sattrestaurant.is

 

Hátíðarkvöldverður heim að hætti Satt

 

Villigæsasúpa  
Rifin gæsalæri með villisveppum og kryddjurta rjóma 
með brauðkörfu og þeyttu jólakrydduðu smjöri

Afhendist tilbúin til upphitunar og tekur aðeins nokkrar mínútur að elda.

Góðar leiðbeningar fylgja með.

Verð: 3.900 ISK fyrir 4 fullorðna eða 5.850 ISK fyrir 6 fullorðna

 

 

Dönsk purusteik eða hnetusteik (v)purusteik

Dönsk purusteik eða hnetusteik (v), sykurbrúnaðar kartöflur,

ásamt heimalöguðu rauðkáli, waldorfsalat og villisveppasósu.

Tekur aðeins 25 mínútur að elda. Góðar leiðbeiningar fylgja með.

Verð: 8.900 ISK fyrir 4 fullorðna eða 13 350 ISK fyrir 6 fullorðna

 

 

 

Fjögurra rétta hátíðarkvöldverður 

Villigæsasúpa  
Rifin gæsalæri með villisveppum og kryddjurta rjóma

Kaldir forréttir 

Reykt andabringa með döðlumauki og appelsínusalati
Grafinn lax með sinnepssósunni okkar góðu
Brauðþynnur og laufabrauð

Dönsk purusteik eða hnetusteik (v)

Dönsk purusteik eða hnetusteik (v), sykurbrúnaðar kartöflur,
ásamt heimalöguðu rauðkáli, waldorfsalat og villisveppasósu.

Eftirréttir

Risalamande með kirsuberjasósu og þriggja laga súkkulaði mousse

Góðar leiðbeiningar fylgja með.

Verð: 17.900 ISK fyrir 4 fullorðna eða 26 850 fyrir 6 fullorðna

 

 

 

Nánari leiðbeiningar og upplýsingar um ofnæmis- óþolsvalda eru hér.