Hinar margrómaða skötuveisla Satt verður haldin á Þorláksmessu, 23. desember.
Auk skötunnar og saltfisksins verða í boði ljúffengir jólaréttir.
JÓLAFORRÉTTIR
Síldarréttir
Hvannargrafinn lax og graflaxsósa
Birkireyktur lax með piparrótarrjóma
Hreindýra-paté með bláberjasósu
Reykt nautatunga með sultuðum lauk og rúsínum
Lifrarkæfa með beikoni og sveppum
HANGIKJÖTS „BORÐIГ
Hangikjöt með uppstúf & grænum baunum
Eplasalat með vínberjum og valhnetum
Tvíreyktur hangi-tartar
SKATA OG SALTARI
Kæst skata
Sterk tindabykkja
Soðinn saltfiskur og plokkfiskur
Hamsatólg, hnoðmör og smjör
Soðnar kartöflur, rófur og gulrætur
KJÖTRÉTTIR - Skorið í salnum af kokkunum
Stökk purusteik
Jurtakryddað lambalæri
Sykurbrúnaðar kartöflur
JÓLAEFTIRRÉTTIR
Tímasetningar:
Kl.11.30 og 14.00
Verð: 6.900,- á mann
Bókarnir fara í gegnum Dineout, í síma: 444 4050 eða satt@sattrestaurant.is