Brewery Day

Brewery Day á SattVelkomin í bjórsmökkun á Satt!

Alla miðvikudaga milli klukkan 17:00 - 18:00 er sérfræðingurinn okkar á staðnum og fræðir gesti um íslenska bjórskemað, íslensk brugghús og söguna. Auðvitað er líka smakk og spáð í mjöðinn. 

Stóran hluta 20. aldar var bjór bannaður á Íslandi. Banninu var ekki aflétt fyrr en árið 1989 og upp frá því urðu til ný brugghús og bjórmenning jókst. Í dag vekur íslenskur bjór meira að segja athygli langt út fyrir landsteinana. 

 

Kíktu í Happy Hour á Satt, alla daga milli 16:00 - 18:00. Föstudaga 14:00 - 18:00!
50% afsláttur á barnum.

Kíktu í Happy Hour á Satt

 • Happy Hour á barnum á Satt daglega
  Sunnudaga - fimmtudaga frá kl. 16:00 - 18:00: 
  2 fyrir 1 af húsvíni og dælubjór
  Föstudaga frá kl. 14:00 - 18:00: 
  2 fyrir 1 af húsvíni og dælubjór. Kokteill dagsins á kr. 1.600
  Laugardaga frá kl. 16:00 - 18:00: 
  2 fyrir 1 af húsvíni og dælubjór. Kokteill dagsins á kr. 1.600