Kæru gestir,
Satt er lokaður tímabundið frá 29. mars og út apríl 2021. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda og bendum ykkur góðfúslega á félaga okkar á Vox Brassere & Bar á Suðurlandsbraut. Við hlökkum til að taka á móti ykkur við fyrsta tækifæri.