Þakkargjörðarhátíð 2019

Fimmtudaginn 28. nóvember höldum við Þakkargjörðardaginn hátíðlegan hér á Satt Restaurant.

Í boði verður glæsilegt kalkúnahlaðborð í hádeginu og um kvöldið.

Kalkúnninn, kalkúnafyllingin, rósakálið, meðlætið og allt tilheyrandi.
Forréttir og eftirréttir. 

Sannkölluð þakkargjörðarveisla á Satt Restaurant.

Hádegisverðarhlaðborð:
11:30 - 14:00
kl. 3.600.-

Kvöldverðarhlaðborð:
18:00 - 22:00
kl. 5.200.-

6-12 ára fá 50% afslátt og 0-5 ára borða frítt með fullorðnum.

Smelltu hér til að bóka borð