Kæru gestir,
Satt er lokaður tímabundið frá 29. mars og út apríl 2021. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda og bendum ykkur góðfúslega á félaga okkar á Vox Brassere & Bar á Suðurlandsbraut. Við hlökkum til að taka á móti ykkur við fyrsta tækifæri.
Gríptu með þér nesti í ferðina. Við bjóðum upp á girnilegan nestispakka fyrir að lágmarki 5 manns.
Kíktu í nestispakkana!
Nestispakki A |
Nestispakki B |
KJÚKLINGASAMLOKA/GRÆNMETISSAMLOKA |
CESARSALAT MEÐ KJÚKLING |
Kr. 2.900,- á mann | Kr. 3.400,- á mann |
Boxin innihalda, auk matar og drykkja, servíettu og einnota hnífapör. Gildir fyrir lágmark fimm manns. Öll verð eru brúttó með VSK og geta breyst án fyrirvara. Gildir frá 01.09.19 – 31.08.20. |
Nautholsvegur 52, 101 Reykjavik
s. +354 444 4050
satt(hjá)sattrestaurant.is
Eldhúsið er opið 18:00 - 21:00 fös, lau og sun.
Brunch 11:30 - 14:00 lau og sun og rauða daga.