Erfidrykkja
Veitingastaðurinn Satt og Berjaya Reykjavík Natura Hótel sjá um að halda veislur, fundi, ráðstefnur, kynningar, afmæli, brúðkaup, árshátíðir og annars konar boð og viðburði. Við höfum úr mörgum tegundum sala að ráða á Berjaya Reykjavík Natura Hótel og á Satt.
Við kunnum okkar fag þegar kemur að því að sjá um funda- og ráðstefnuveitingar af hvaða stærðargráðu sem er.
Hafðu samband við okkur í tölvupósti á netfangið salesoperationnatura@icehotels.is til að fá tilboð. perationnatura@icehotels.is
Hefbundið kaffihlaðborð
Snittur
Þrjár tegundir – rækjum, roastbeef og reyktur lax
Heitur brauðréttur
Með skinku, aspas og sveppum
Brauðterta
Með rækjum
Flatkökur
Hangikjöt & baunsalat
Marengsterta
Frönsk súkkulaðikaka
Með rjóma
Nýbakaðar kleinur
Ávaxtabakki
Ostabakki
Ásamt parmaskinku, kexi og sultu
Kaffi, te & gos
Standandi hlaðborð
Snittur
Þrjár tegundir – rækjum, roastbeef og reyktur lax
Smálokur
Með skinku, osti og grænmeti
Flatkökur
Hangikjöt & baunasalat
Reyktur lax & eggjasalat
Súkkulaðiköku bitar
Gulrótarköku bitar
Kransaköku bitar
Nýbakaðar kleinur
Ávaxtabakki
Ostabakki
Ásamt parmaskinku, kexi og sultu
Kaffi, te og gos
Súpa & sætir bitar
Vinsamlegast veljið tvær tegund af súpu
Mexíkósk kjúklingasúpa Blómkálssúpa
Sveppasúpa (V)
Sjávarréttar súpa
+ 300,- kr á mann
Bakað brauð, pestó & smjör
Sætir bitar
Kaffi, te og gos
Öll verð eru brúttó með VSK og geta breyst án fyrirvara.
Allar nánari upplýsingar á meetings@icehotels.is og í síma 444 4565.
