Fermingarveislur
Við bjóðum upp á fjóra mismunandi seðla fyrir fermingarveisluna - allt eftir því hvað hentar þinni veislu.
Veitingasalir á Berjaya Reykjavík Natura Hotel eru bjartir og einkar hentugir fyrir fermingarveislur. Bílastæði eru næg og allir salir á jarðhæð og því aðgengi mjög gott. Við bjóðum upp á hvíta dúka, hvítar servíettur, hvít kerti sem og alla þjónustu. Velkomið er að koma með aðrar skreytingar. Allir salirnir eru búnir myndvarpa og því hægt að sýna myndir og myndbönd.
Gildir fyrir lágmark 30 gesti. Viðeigandi salur valinn af starfsfólki Berjaya Reykjavík Natura Hotel.
Öll verð eru nettó með VSK og geta breyst án fyrirvara.
Fyrir nánari upplýsingar hafið samband salesoperationnatura@icehotels.is

Kaffiboð
- Snittur – 3 tegundir
- Brauðterta
- Heitur brauðréttur
- Flatkökur með hangikjöti og baunasalati
- Flatkökur með reyktum lax og eggjasalati
- Marengsterta
- Súkkulaði- og gulrótarkökubitar
- Kleinur
- Ferskir niðursneiddir ávextir
Kaffi, te & gos
Verð vor 2026: 7.500 kr. per mann
Bröns
- Nýbakað brauð
- Pestó, smjör og hummus
- Sveitaskinka og ítölsk spægipylsa
- Reiktur lax með piparrótarsósu
- Grafinn lax með sinnepssósu
- Bruschetta með tómat og mozzarella
- Parmaskinka með melónu
- Grískt salad
- Mini hamborgarar
- Kjúklingaspjót
- Beikon, pylsur, bakaðar baunir og eggjahræra
- Egg Benedict
- Amerískar pönnukökur
Kaffi, te & gos
Verð vor 2026: 7.500 kr. per mann
Unglingurinn
- Mini borgarar
- Soft taco með pulled pork
- Mini pítsur
- Kjúklingaspjót
- Kjúklinganaggar
- Nautaspjót og béarnaise sósa
- Grænmetis vorrúllur
- Volcano maki rúlla með surimi, vorlauk og tempura rækju
- Soya, wasabi og engifer
- Ferskir niðursneiddir ávextir
- Ís og litlir kleinuhringir
Kaffi, te & gos
Verð vor 2026: 8.500 kr. per mann
Allt í steik
- Lambalæri í timían og hvítlauk
- Kalkúnabringa í salvíusmjöri
- Vegan Wellington
- Kartöflugratín
- Rótargrænmeti
- Béarnaise-sósa
- Rauðvínsgljái
- Grískt salat
- Rauðbeðusalat
- Ferskt laufsalat
- Ferskir niðursneiddir ávextir
- Litlir kleinuhringir
Kaffi, te & gos
Verð vor 2026: 8.500 kr. per mann

MARSIPANTERTUR MEÐ ÁLETRUN:
Jarðaberjafrómas og blandaðir ávextir
Ástaraldinfrómas og blandaðir ávextir
Súkkulaðifrómas og perur
Karamellufrómas og Daim
Ef tertan á að vera sem bók þá bætist 4000 krónur ofan á tertuverðið.
ÝMISLEGT ANNAÐ:
SÚKKULAÐITERTA MEÐ SMJÖRKREMI með áletrun
KRANSAKAKA – (lágmark 30 manns)
RICE KRISTPIES TURN – (lágmark 30 manns)
KLEINUHRINGIR – (lágmark 30 manns)
ÍS-BAR vanillu- og súkkulaðiís & sósur – (lágmark 30 manns)
SÚKKULAÐIGOSBRUNNUR með ávöxtum og sykurpúðum – (lágmark 30 manns)
ÍSLENSKAR PÖNNUKÖKUR með sykri – (lágmark 30 manns)
NAMMIBAR – (lágmark 20 manns)