Heimshornaflakk Satt

Heimshornaflakk Satt eru hlaðborð með alþjóðlegu ívafi sem hefjast í lok janúar. Ertu tilbúin til að ferðast um heiminn án þess að yfirgefa landið? Ferðalagið nær yfir þrjá spennandi áfangastaði, sem hver um sig býður upp á einstaka upplifun fyrir bragðlaukana.

Ítölsk veisla

Dagana 30. og 31. janúar bjóðum við upp á ítalskt hlaðborð þar sem fyrst flokks hráefni og ekta ítölsk matargerðarlist mætast. Leyfðu bragðlaukunum að ferðast til Ítalíu í hlýlegu og afslöppuðu umhverfi á Satt.


Bókaðu borð tímanlega.

BÓKA BORÐ

Kínverska nýárið

Dagana 21. og 22. febrúar bjóðum við upp á austurlenskt bragðævintýri sem býður upp á klassíska, ilmandi austurlenska rétti. Upplifðu töfra austursins þar sem framandi krydd, ferskt hráefni og alþýðleg matargerð mætast í fullkomnu jafnvægi.


Láttu okkur leiða þig í ferðalag og bókaðu borð!

Bóka borð