Tyllidagar og viðburðir
Það er alltaf eitthvað spennandi og bragðgott í vændum hjá Satt.
Bóndadagur
Satt fagnar bóndadeginum 23. janúar og býður upp á ljúffengt steikarhlaðborð. Allir bóndar fá frían bjór í tilefni dagsins!
Verð á mann: 10.200 kr.
12 ára og yngri: Frítt.
Valentínusarveisla
Dekraðu við elskuna þína þann 14. febrúar. Innifalið er okkar margrómaða kvöldverðarhlaðborð og glas af bleiku freyðivíni í fordrykk á 10.200 kr.
Tryggðu ykkur borð tímanlega.
