Hlaðborð & viðburðir
Það er alltaf eitthvað spennandi og bragðgott í vændum hjá Satt.

Satt fagnar bóndadeginum 23. janúar og býður upp á ljúffengt steikarhlaðborð. Allir bóndar fá frían bjór í tilefni dagsins!
Verð á mann: 10.200 kr.
12 ára og yngri:
Frítt.
Það er alltaf eitthvað spennandi og bragðgott í vændum hjá Satt.
Bragðferðalag Satts er sería hlaðborða með alþjóðlegu ívafi sem hefst í janúar. Vertu tilbúinn að ferðast um heiminn án þess að yfirgefa sætið þitt! Matarferðalagið okkar nær yfir fjóra spennandi áfangastaði, sem hver um sig býður upp á einstaka menningarlega upplifun:

Klassískir Bandaríkskir réttir á hlaðborði 16. og 17. janúar.

Ekta, ítölsk matargerð á hlaðborði hjá Satt 30. og 31. janúar.

Ilmandi krydd og hefðbundnir austurlenskir réttir á hæaðborði 21. og 22. febrúar.

Eldheitir og fjölbreyttir réttir á hlaðborði 6. og 7. mars.