Hlaðborð & viðburðir
Það er alltaf eitthvað spennandi og bragðgott í vændum hjá Satt.
Það er alltaf eitthvað spennandi og bragðgott í vændum hjá Satt.

Gerðu vel við pabba á feðradaginn 9. nóvember og komdu með hann á steikarhlaðborð Satt. Safaríkar steikur, kalkúnn, íslenskt lamb, bakaðar kartöflur og margt fleira ómótstæðilegt.
Frír fordrykkur fyrir fullorðna og börn yngri en 12 ára borða frítt!
Verð: 10.200,- kr fyrir fullorðna.

Satt fagnar þakkargjörðarhátíðinni og býður upp á girnilega hlaðborðsrétti, m.a. kalkún, sætkartöflumús, trönuberjasósu og pekanhnetuböku. Boðið er upp á hlaðborðið bæði í hádeginu og að kvöldi 27. nóvember.
Hádegisverðarhlaðborð verð: 6.900 kr. á mann, 6-12 ára börn: 3.450 kr. og frítt fyrir 5 ára og yngri.
Kvöldverðarhlaðborð verð: 9.900 kr. á mann, 6-12 ára börn: 4.950 kr. og frítt fyrir 5 ára og yngri.