Jól 2025

Hátíðarnar eru á næsta leiti og við á Satt Restaurant höfum skipulagt dásamlega jólaviðburði á Berjaya Reykjavík Natura Hotel. Jólahlaðborð er fullkomið tilefni fyrir stærri hópa, hvort sem það eru fjölskyldur eða starfsmannahópar. Jólabröns er í boði alla laugardaga og sunnudaga og er tilvalinn fyrir fjölskyldur með börn. Við bjóðum einnig upp á sérstök hátíðarhlaðborð á aðfangadag, jóladag og gamlársdag. Bókaðu borð og gerðu jólahátíðina ógleymanlega.