Skötuhlaðborð
Verið velkomin í hið árlega skötuhlaðborð á Satt Restaurant á Þorláksmessu.
Húsið fyllist jafnan af skötuunnendum þennan dag og þarna þykir mörgum jólin byrja.
Ásamt skötunni bjóðum við upp á fjölbreytta jólarétti við allra hæfi á hlaðborðinu.
Verð: 9.200 kr. á mann.
Börn 6-11 ára: 6.200kr. á mann