Jólakvöldverðarhlaðborð

Alla föstudaga og laugardaga frá 22. nóvember til 14. desember.

Húsið opnar kl. 18.00. Borðhald hefst kl. 19.00.


Létt og lifandi jólatónlist.


Verð: 16.400 kr. á mann

Börn 6–11 ára: 8.200 kr. á mann

Börn 5 ára og yngri borða frítt

Bóka borð

FORRÉTTIR


Nýbakað brauð, rúgbrauð og smjör

Jólahummus (V)

Úrval af jólasíld

Heitreyktur lax með granateplum og límónudressingu

Grafinn lax og graflaxsósa

Anda- og mandarínusalat

Hreindýra-pâté með bláberjasósu

Rækju-ceviche með yuzu-majónesi

Smjördeigssnittur með sveppum


SALÖT


Waldorf salat (V)

Sætkartöflusalat með trönuberjum, pekanhnetum og rósmarín (V)

Rauðrófur, geitaostur og dill

Blandað salat og viniagrette (V)

Blómkáls og spergilkáls salat (V)




AÐALRÉTTIR


KALDA STÖÐIN


Hangikjöt með kartöflum og uppstúf

Hamborgarhryggur með hunangssinnepi


HEITA STÖÐIN


Lambalæri

Nautalund

Grísa purusteik

Rauðspretta með remúlaði

Heit lifrarkæfa með steiktum sveppum og beikoni

Vegan Wellington með vegan brúnni sósu (V)

Bakað grasker með spínati,

gremolata og furuhnetum (V)


MEÐLÆTI


Kartöflugratín

Sykurbrúnaðar kartöflur (V)

Ofnbakað grænmeti með kryddjurtum(V)

Rauðkál og grænar baunir (V)


SÓSUR


Villisveppasósa

Rauðvínssósa

EFTIRRÉTTIR


Heit súkkulaðikaka

Risalamande

Eplakaka (V)

Kryddað crème brûlée

Jólaostaplatti

Bakaður ostur með pekanhnetum og hunangi

Lagkaka og smákökur

Vegan kaka (V)

Ísbar - vanillu og ávaxta sorbet (V)

Ávextir (V)

Jólakonfekt