Hlaðborð & viðburðir
Það er alltaf eitthvað spennandi og bragðgott í vændum hjá Satt.
Það er alltaf eitthvað spennandi og bragðgott í vændum hjá Satt.
Satt Restaurant bíður upp á 2 fyrir 1 af öllum mat á barseðli virka daga í júlí frá 11:30 til 16:00.
Komdu og fagnaðu Hinsegin dögum á Satt.
Bröns verður á sínum stað og því er þetta fullkomið tilefni til að gera sér glaðan dag með ástinni sinni, fjölskyldunni eða vinahópnum!