Kvöldverðarhlaðborð Satt
Satt restaurant býður upp á ljúffengt og girnilegt kvöldverðarhlaðborð frá 18:00 - 21:00 mánudaga til laugardaga. Hlaðborðið samanstendur af forréttum, aðalréttum og eftirréttum.
Súpa, nýbakað brauð, pestó, salat, kjöt & fiskur, grænmetisréttir, kökur, ferskir ávextir og sætir bitar.
Verð á mann 7.900 kr fyrir 13 ára og eldri.
Verð fyrir 6-12 ára er 3.950 kr og frítt fyrir 5 ára og yngri.
Bókaðu borð í kvöldverðarhlaðborð með því að smella hér, eða hringdu í 444 4050.
Alla sunnudaga er boðið uppá steikarhlaðborð, hægt er að lesa um það
hér.
Öll verð eru í íslenskum krónum. Innifalið í verði eru þjónustugjald og virðisaukaskattur.
Ef um óþol eða ofnæmi er að ræða, vinsamlegast látið þjóninn ykkar vita.