Pinnamatur

 

Girnilegur pinna- og gafflamatseðill, í boði fyrir að lágmarki 30 manns.

Pinnar
 
 
6 Bitar 10 Bitar  

Parma skinka
Með melónu og klettasalati

Avókadó á grilluðu súrdeigsbrauði (V)
Tómata confit og pestó

Rækju tempura
Með hvítlauks-majónesi 

Mini "pulled pork" borgarar
Brioche brauð, trufflu majónes, sýrður rauðlaukur

Kjúklingur á spjóti
Tzatziki sósa

Makkarónur & jarðaber

Parma skinka
Með melónu og klettasalati

Avókadó á grilluðu súrdeigsbrauði (V)
Tómata confit og pestó

Rækju tempura 
Með hvítlauks-majónesi

Oumph BBQ taco (V)

Kjúklingur á spjóti
Tzatziki sósa

Nautaþynnur á spjóti
Reykt bérnaise sósa

Sætkartöfluvefjur (V)

Ostaplatti
Ostar, ávextir og brauðþynnur

Tómata og mozzarella bruschetta
Balsamic gljái

Makkarónur & jarðaber

 
Kr. 3.900, - Kr. 5.700,-