Ráðstefnur & fundir

Við kunnum okkar fag þegar kemur að því að sjá um funda- og ráðstefnuveitingar af mismunandi stærðargráðum.

Funda- og ráðstefnuveitingar

Veitingastaðurinn Satt og Icelandair hótel Reykjavík Natura sjá um að halda veislur, fundi, ráðstefnur, kynningar, afmæli, brúðkaup, árshátíðir og annars konar boð og viðburði. Við höfum úr mörgum tegundum sala að ráða á Icelandair hótel Reykjavík Natura og á Satt.

Við kunnum okkar fag þegar kemur að því að sjá um funda- og ráðstefnuveitingar af hvaða stærðargráðu sem er.

Meira
Hádegishópar / fundir

Við mælum stolt með að hópar komi í okkar matarmikla Satt hádegisborð.
Þar ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi af því sem kokkarnir framreiða af heitum og köldum réttum, salötum, pizzum og frábæru eftirréttaborði

Verð kr. 3.600.- á mann

Fyrir stærri hópa bjóðum við útgáfu af Satt hádegisborðinu í sér sal.

Meira
Hádegishlaðborð fyrir hópa

Hádegishlaðborð á Satt alla virka daga milli kl. 11.30 - 14:00. Ferskleiki, hollusta og íslenskt hráefni er í fyrirrúmi þó oft sé leitað út fyrir landsteinana að skemmtilegum samsetningum og stílbrögðum sem gæla við bragðlaukana.

Á borðinu má meðal annars finna heimalagaða súpu dagsins og nýbakað brauð úr. Mismunandi salat og grænmeti, allt frá léttu grænu út í ýmis konar rótargrænmeti og ávexti. Þrír aðalréttir hlaðborðsins eru heitur grænmetisréttur, próteinréttur með kjöti- eða fisk og svo velútbúið salat dagsins sem er tekið alla leið með faglegum metnaði. Fastur liður á hlaðborðinu eru hinar frægu eldbökuðu flatbökur Satt, með fjölbreyttu áleggi. Síðast en ekki síst er glæsilegt úrval af eftirréttum sem gleðja bragðlaukana sem og augað. 

  • Virka daga kl. kl. 11:30 - 14:00
  • Verð kr. 3.600.- á mann
  • 50% afsláttur fyrir börn 6 - 12 ára
  • Frítt fyrir börn yngri en 6 ára
Meira
Hanastél

Girnilegur pinna- og gafflamatseðill, í boði fyrir að lágmarki 30 manns.

Meira