Morgunverður á Satt

Satt morgunverðarhlaðboðið er fullkominn staður til að byrja daginn. Við erum með gott úrval þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. 

Morgunverður á Satt
  • Alla daga frá kl. 07:00 - 10:00
  • Verð 4.500.-  kr á mann

 Ertu með ofnæmi eða óþol ? Starfsfólk veitir upplýsingar um innihald allra vara.

 

Flugið snemma?

Grab & Go þjónusta í boði frá kl. 4:00 - 07:00 fyrir hótelgesti sem eru með morgunverð innifalinn í verði herbergis og þurfa að fara snemma af stað. Staðsett við gestamóttökuna inni á Reykjavík Natura. Vinsamlega bókið með 24 tíma fyrirvara.

Skoða morgunverðarseðil hér