Kvöldverðarhlaðborð Satt
Satt Restaurant býður daglega upp á ljúffengt og girnilegt kvöldverðarhlaðborð sem samanstendur af forréttum, aðalréttum og eftirréttum.
Súpa, nýbakað brauð, pestó, salat, kjöt & fiskur, grænmetisréttir, kökur, ferskir ávextir og sætir bitar.
Verð á mann 8.500,- fyrir 12 ára og eldri, verð fyrir 6-11 ára er 4.200 kr og frítt fyrir 5 ára og yngri.
Bókaðu borð með því að smella hér, eða hringdu í 444 4050.