Maturinn

 

Satt er með lifandi starfsemi allan daginn og býður jafnt hótelgesti sem og aðra gesti velkomna í morgunverð, hádegis- og kvöldverðarhlaðborð og ásamt barseðli með léttum réttum. 
Einnig er borið fram um hverja helgi með glæsilegt bröns hlaðborð. 

Kvöldverðarhlaðborð er í boði öll kvöld frá 18.00 - 21.00.

Verð: 8.900,- 
Börn 6 til 12 ára 4.450,-
Börn 5 ára og yngri borða frítt. 

Það er Happy Hour á barnum alla daga frá 15.00 - 18.00 

 

Verið innilega velkomin til okkar á Satt.