Matseðill

Satt Klassík

(V)Satt garðsalat 3.100 kr
Blandaði íslenskt salat, bakað grasker, kirsuberja tómatar, gúrkur, valhnetur & balsamic dressing.

Satt dry aged 200g borgari 3.900 kr
Salat, beikon, egg, tómatar, laukur, sýrðar gúrkur, maribo ostur.
Borið fram með frönskum.

Vegan borgari 3.800 kr
Salat, tómatar, laukur, sýrðar gúrkur, vegan ostur, vegan aioli.
Borið fram með frönskum.

Íslenskur kræklingur 3.900 kr
Eldaður í hvítvíni, hvítlauks tómatar & grillað brauð.

Satt Grísa bao bun 3.100 kr
Hægelduð grísasíða, pikklaður skarlottu laukur & hnetusósa.

Íslenskt prime af lambi 5.900 kr
Franskar, Salat & bearnaise sósa.

Fiskur dagsins 5.400 kr
Borið fram með kartöflum, bökuðu grænmeti, sjávarrétta hollandaise & sinnepsfræ olíu.

(V)Grillað "butternut" grasker 3.900 kr
Miso-harissa gljái, hummus, pikkluð vínber & frisee.

Léttir réttir

(V)Lárperu Bruschetta 2.700 kr
Laukur, hvítlaukur, tómatar, basil & balsamik gljái

Grillaður Haloumi ostur 2.700 kr
Salsa verde, brúnt smjör & pikkluð vínber.

Þeyttur feta ostur & Jarðaber 2.700 kr
Feta ostur, bökuð jarðaber & grillað brauð.

Skurðerí með íslenskum ostum 3.900 kr
Prosciutto di parma skinka, chorizo-pylsur, Havarti ostur, Búrí ostur, súrsað grænmeti, ólívur & stökkt brauð.

Bakaður Búri 2.700 kr
Blandaðir ávextir, agave síróp, furuhnetur & crostini.

Satt izakaya-platti, 10 bitar 3.900 kr
Djúpsteikt sushi, kjúklingaspjót yakitori, rækju-tempura & edemame baunir.

(V)Tómat súpa 2.500 kr
Borin fram með brauð og smjöri

Kjúklinga vængir 3.100 kr
Djúpsteiktir kjúklingavængir í Satt sósu, sesam fræ & ponzu mayo.

Sætt & gott

(V)Créme Caramel 1.900 kr

Kókos froða & Rababari 1.900 kr

Klístruð döðlu kaka 1.900 kr

Barbitar til að deila

(V)Satt blandaðar ólívur 700 kr

(V)Stökkar kjúklingabaunir 700 kr

(V)Ristaðar möndlur 700 kr