Bröns að hætti Satt

 

Innilega velkomin í Satt bröns á Laugardögum og Sunnudögum frá 11:30 til 14:00.
Einnig í boði á stórhátíðardögum (rauðum dögum).

 

Allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi á brönshlaðborði Satt,
við bjóðum uppá úrval af girnilegum brönsréttum á hlaðborðinu okkar. 

Í boði er meðal annars, súpa og súrdeigsbrauð með hummus og pestó, kaldir forréttir, egg og beikon og egg Benedikt. Einnig má þar finna kjötrétti, vegan rétti og meðlæti ásamt úrvali af eftirréttum. Kaffi og ávaxtasafi er innifalinn í verði.

 

 

 

Verð
6.900 kr á mann í veitingasal
4.500 kr á barn 6 - 12 ára

Frítt fyrir börn 5 ára og yngri í fylgd með fullorðnum.

Hægt er að bóka sérsal fyrir bröns, endilega hafðu samband við okkur á satt@sattrestaurant.is eða 444-4050.

 

Smelltu hér til að bóka borð

 

 Þú getur einnig hringt í síma  444-4050.

 

Ef um óþol eða ofnæmi er að ræða, vinsamlegst látið þjóninn ykkar vita.