Bröns að hætti Satt

 

Innilega velkomin í Satt bröns á Laugardögum og Sunnudögum frá 11:30 til 14:00.
Einnig í boði á stórhátíðardögum (rauðum dögum).

 Við bjóðum upp á úrval af brunchréttum á hlaðborðinu okkar. Við erum með súpu, súrdeigsbrauð með hummus, pestó, kalda forrétti, blandað sushi, egg benedict ásamt egg og beikon. Úrval af vegan réttum er einnig að finna á hlaðborðinu. Við erum með tvær tegundir af kjöti, meðlæti og úrval af eftirréttum. Kaffi og djús er innifalinn í verði.

 

 

Verð
6.500 kr á mann í veitingasal
4.200 kr á barn 6 - 12 ára

Frítt fyrir börn 5 ára og yngri.

Hægt er að bóka sérsal fyrir brunch, endilega hafðu samband við okkur á satt@sattrestaurant.is eða 444-4050.

 

 

Smelltu hér til að bóka borð. Þú getur einnig hringt í síma  444-4050.

 

Ef um óþol eða ofnæmi er að ræða, vinsamlegst látið þjóninn ykkar vita.