Brönshlaðborð um helgar

Innilega velkomin á margrómað brönshlaðborð Satt á laugardögum og sunnudögum frá 11:30 til 14:00

 Á hlaðborðinu má finna: 
 
 • Súrdeigsbrauð
 • Croissant
 • Þeytt smjör
 • Hummus
 • Skyr-smoothie
 • Skurðarí
 • Sætkartöflusalat með hnetum
 • Rauðrófusalat með geitaosti
 • Laufsalat
 • Reyktan lax með piparrótarsósu
 • Egg Benedict að hætti Satt
 • Hrærð egg
 • Súrdeigsbrauð með lárperu, kirsuberjatómötum og basilpestó
 • Stökkt beikon og pylsur
 • Amerískar pönnukökur
 • Grillaðan kjúkling með jógúrtsósu
 • Bakaðan Brie ost með mangósultu
 • Jurtakryddað lambalæri
 • Úrval eftirrétta

 

Mögulegir ofnæmisvaldar: Egg, smjör hveiti, korn, hnetur, mjólkurvörur, sinnep, fræ.
Fyrir frekari upplýsingar, vinsamlegast sendið okkur fyrirspurn á satt@sattrestaurant.is

 

Að auki er innifalið: ávaxtasafar, kaffi og te

Verð fyrir fullorðna: 3.500 kr.
Verð fyrir börn 12 ára og yngri 1.750 kr.
 
Við vekjum athygli á því að 50 manns mega vera inni í sama rými á sama tíma. Virðum tveggja metra regluna og grímuskyldu. 
 

Smelltu hér til að bóka borð. Þú getur einnig hringt í síma  444-4050.


 Take-away

Hægt er að panta bröns til að taka með í síma 444-4050 og með tölvupósti á satt@sattrestaurant.is.
Hann er svo afhentur á milli kl. 11 og 15 laugardaga og sunnudaga.


 

Vegna þeirra aðstæðna sem nú eru í landinu fylgir Satt Restaurant ströngum reglum og fyrirmælum til að tryggja öryggi og þægindi gesta. Lesa nánar.