Bröns að hætti Satt

 

Innilega velkomin í Satt bröns frá 11. september á laugardögum og sunnudögum frá 11:30 til 14:00.
Einnig í boði á stórhátíðardögum (rauðum dögum).

 

Á hlaðborðinu má finna: 

 Súrdeigsbrauð & Croissant

Þeytt smjör & Hummus

Skyr-smoothie

Skurðarí

Sætkartöflusalat með hnetum

Rauðrófusalat með geitaosti

Laufsalat

Reyktan lax með piparrótarsósu

Egg Benedict að hætti Satt

Hrærð egg

Súrdeigsbrauð með lárperu, kirsuberjatómötum og basilpestó

Stökkt beikon og pylsur

Amerískar pönnukökur

Grillaðan kjúkling með jógúrtsósu

Bakaðan Brie ost með mangósultu

Jurtakryddað lambalæri

Úrval eftirrétta

 

Mögulegir ofnæmisvaldar: Egg, smjör hveiti, korn, hnetur, mjólkurvörur, sinnep, fræ.
Fyrir frekari upplýsingar, vinsamlegast sendið okkur fyrirspurn á satt@sattrestaurant.is

 

Verð
4200 kr á mann í veitingasal - 2500 kr á barn 5 - 11 ára
5200 kr á mann í einkaherbergi - 3000 kr á barn 5 -11 ára

Frítt fyrir börn 4 ára og yngri.

 

Mögulegir ofnæmisvaldar: Egg, smjör hveiti, korn, hnetur, mjólkurvörur, sinnep, fræ.
Fyrir frekari upplýsingar, vinsamlegast sendið okkur fyrirspurn á satt@sattrestaurant.is

 

 

Smelltu hér til að bóka borð. Þú getur einnig hringt í síma  444-4050.


 Take-away

Hægt er að panta bröns til að taka með í síma 444-4050 og með tölvupósti á satt@sattrestaurant.is.
Hann er svo afhentur á milli kl. 11 og 15 laugardaga og sunnudaga.


 

Vegna þeirra aðstæðna sem nú eru í landinu fylgir Satt Restaurant ströngum reglum og fyrirmælum til að tryggja öryggi og þægindi gesta. Lesa nánar.