Maturinn

 

Satt er með lifandi starfsemi allan daginn og býður jafnt hótelgesti sem og aðra gesti velkomna í morgunverð og kvöldverðarhlaðborð. Einnig erum við með glæsilegt bröns hlaðborð um helgar.