Réttirnir á Jólahlaðborðinu

 

Forréttir:

Heimagrafið laxadúó með dilli og fennel eða rauðbeðum borið fram með sinnepssósu

Grand Marnier síld borin fram með majónesi og  rúgbrauði

Grafið hrossa fillet með piparrótarsósu

Gæsalifrarmús með bláberjum

Grafið lambainnralæri með bláberjasósu

Rauðbeðu og perusalat með geitaosti, fennelfræjum og pekanhnetum

Grillað fennelsalat með appelsínum, granateplum og trönuberjum V

Graskerssalat með döðlum, chilli og vínberjum V

Seljurótarsalat með sesamdressingu, kantalópu og mintu V

Ferskt salat með pestói V

 

Aðalréttir:

Hangikjöt með tilheyrandi,  uppstúfi, rauðkáli, grænum baunum og laufabrauði

Kalkúnabringa

Hamborgarhryggur

Purusteik

Nautasteik

Nautakinnar

Kartöflugratín og sykurgljáðar kartöflur

Ofnbakað grænmetii

Kúrbítsgratín    

Grænmetisbollur V

Falafel V

Wellington hnetusteik V

Gyoza V

Villisveppasósa, nautagljái og bernaise

 

Eftirréttir:

Créme Brulée

Ris a la mande

Ávaxtaplatti

Ostaplatti

Heimagerður jólaís

Volg súkkulaðikaka með þeyttum rjóma

Karamelluostakaka V

Gulrótar og pistasíukaka V

Sítrónukaka

Grand Marnier konfekt með pistasíum

Karamellukaka

Lagtertur 

 

V - Vegan réttur