Erfidrykkja

Veitingasalir á Reykjavík Natura eru einkar hentugir fyrir erfidrykkjur. Með færanlegum veggjum er hægt að minnka og stækka veitingasalina eftir fjölda í hverju tilfelli fyrir sig. Salirnir eru bjartir og huggulegir, með kerti á borðum.

Í öllum sölum eru myndvarpar þar sem að hægt er að  sýna myndir eða myndband. Aðgengi er mjög gott þar sem allir salir eru á jarðhæð og næg bílastæði fyrir utan.

 

Endilega hafðu samband fyrir frekari upplýsingar : 444 4565 eða tölvupóst: meetings@icehotels.is

Erfidrykkja á Reykjavík Natura

Hefðbundið kaffihlaðborð

Standandi Hlaðborð

Súpur & sætir bitar

 Snittur
Rauðrófur (V), Roastbeef, Reyktur lax, rækjur

Heitur Brauðréttur

Flatkökur með hangikjöti
Baunasalat

Marengsterta
Eplakaka
Súkkulaðikaka með þeyttum rjóma

Kleinur
Niðursneiddir ávextir

Ostabakki
Steinbakað súrdeigsbrauð, pestó, þurrpylsur

Kaffi,te & gos

Snittur
Rauðrófur (V), lax & rækjur

Ostabakki

Flatkökur 2 teg.
hangikjöt, baunasalat
Reyktur lax, eggjasalat

Míni samlokur

Eplakaka
Súkkulaðikaka
Kókoskaka
Gulrótarkaka
Þeyttur Rjómi
Ávaxtabitar

Kaffi, te og gos

Tómatsúpa (V) hægt að væta við kjúkling án auka kostnaðar.

Nýbakað brauð með smjöri

Sætir bitar

kaffi, te & gos

Humarsúpa með rjóma +500 kr

 Kr. 3.900,-á mann Kr. 3.900,- á mann  Kr. 2.700,- á mann
 

 

 
 

 

 
 

 

 
     


Öll verð eru brúttó með VSK og geta breyst án fyrirvara. 

Allar nánari upplýsingar á meetings@icehotels.is og í síma 444 4565.