Veitingasalir á Icelandair hótel Reykjavík Natura eru einkar hentugir fyrir erfidrykkjur. Með færanlegum veggjum er hægt að minnka og stækka veitingasalina eftir fjölda í hverju tilfelli fyrir sig. Salirnir eru bjartir og huggulegir, með kerti á borðum.
Í öllum sölum eru myndvarpar þar sem að hægt er að sýna myndir eða myndband. Aðgengi er mjög gott þar sem allir salir eru á jarðhæð og næg bílastæði fyrir utan.
Endilega hafðu samband fyrir frekari upplýsingar : 444 4565 eða tölvupóst: meetings@icehotels.is
Hefðbundið kaffihlaðborð |
Standandi Hlaðborð |
Súpur & sætir bitar |
Snittur Heitur Brauðréttur Flatkökur með hangikjöti Marengsterta Ostabakki Kaffi,te & gos |
Snittur Ostabakki Flatkökur 2 teg. Míni samlokur Eplakaka Kaffi, te og gos |
Tómatsúpa (V) hægt að væta við kjúkling án auka kostnaðar. Nýbakað brauð með smjöri Sætir bitar kaffi, te & gos Humarsúpa með rjóma +500 kr |
Kr. 3.900,-á mann | Kr. 3.900,- á mann | Kr. 2.700,- á mann |
|
||
|
||
|
||
Öll verð eru brúttó með VSK og geta breyst án fyrirvara.
Allar nánari upplýsingar á meetings@icehotels.is og í síma 444 4565.