Frá og með 1 október 2020 er skylda fyrir bæði starfsmenn okkar og gesti að bera grímur inni á Satt. Þetta á við um gesti í morgunverðar- og hádegisverðar/bröns-hlaðborði, en ekki um þá gesti er setjast beint við borð og panta af matseðli.
Með þessum hætti erum við að gera okkar ítrasta til að koma í veg fyrir kórónaveirusmit í okkar húsakynnum.
Gestum er velkomið að mæta með eigin grímur eða þiggja einnota grímur við komu á veitingastað.
Við bjóðum upp á bröns og kaffiborð fyrir fermingarveisluna - allt eftir því hvað hentar þinni veislu. Veitingasalir á Icelandair hótel Reykjavík Natura eru bjartir og einkar hentugir fyrir fermingarveislur. Bílastæði eru næg og allir salir á jarðhæð og því aðgengi mjög gott. Við bjóðum upp á hvíta dúka, hvítar servíettur, hvít kerti sem og alla þjónustu. Velkomið er að koma með aðrar skreytingar. Allir salirnir eru búnir myndvarpa og því hægt að sýna myndir og myndbönd.
Gildir fyrir lágmark 30 gesti. Viðeigandi salur valinn af starfsfólki Icelandair hótel Reykjavík Natura.
Öll verð eru nettó með VSK og geta breyst án fyrirvara. Gildir frá 01.09.20 - 31.08.21.
SEÐILL 1 | SEÐILL 2 | |
KAFFIBORÐ | BRUNCH | |
Snittur: |
Brauð, pestó, hummus Sveitaskinka Ítölsk spægipylsa Heitreyktur lax Kjúklingur, mangó, kókos Ratatouille |
|
Litlar samlokur á priki: |
Sætarkartöflusalat Rauðbeðu- geitaostasalat Laufsalat |
|
Heitur brauðréttur Marengsterta |
Eggjahræra, beikon Amerískar pönnukökur |
|
Fermingarterta með áletrun Kaffi, te og gos |
Fermingarterta með áletrun Kaffi, te og gos |
|
kr. 5.900,- pr. fullorðinn | kr. 5.900,- pr. fullorðinn |
0-5 ára frítt / 6-12 ára greiða helming
SEÐILL 3 | SEÐILL 4 | |
STEIK OG SÆTT | UNGLINGURINN | |
Grillað nauta ribeye Kartöflugratín, |
Taco stöð Hamborgarastöð |
|
Sætkartöflusalat, |
Kjúklingastöð |
|
Bernaisesósa Fermingarterta með áletrun |
Sælgætisbar Fermingarterta með áletrun |
|
Niðursneiddir ferskir ávextir Kaffi, te og gos |
Ostabakki |
|
kr. 6.500,- pr. fullorðinn | kr. 6.500,- pr. fullorðinn |
0-5 ára frítt / 6-12 ára greiða helming
Nautholsvegur 52, 101 Reykjavik
s. +354 444 4050
satt(hjá)sattrestaurant.is
Eldhúsið er opið 18:00 - 21:00 alla daga
og 11:30 - 14:00 um helgar.