Fermingarveislur

Við bjóðum upp á þrjá mismunandi seðla fyrir fermingarveisluna - allt eftir því hvað hentar þinni veislu. Veitingasalir á  Berjaya Reykjavík Natura Hotel eru bjartir og einkar hentugir fyrir fermingarveislur. Bílastæði eru næg og allir salir á jarðhæð og því aðgengi mjög gott. Við bjóðum upp á hvíta dúka, hvítar servíettur, hvít kerti sem og alla þjónustu. Velkomið er að koma með aðrar skreytingar. Allir salirnir eru búnir myndvarpa og því hægt að sýna myndir og myndbönd.

Gildir fyrir lágmark 30 gesti. Viðeigandi salur valinn af starfsfólki Berjaya Reykjavík Natura Hotel.
Öll verð eru nettó með VSK og geta breyst án fyrirvara. 

Fyrir nánari upplýsingar hafið samband salesoperationnatura@icehotels.is 

SEÐILL 1 SEÐILL 2  SEÐILL 3
KAFFIBORÐ BRUNCH  UNGLINGURINN

Snittur: 3 tegundir 
Litlar samlokur: 2 tegundir

Heitur Brauðréttur

Nýbakað brauð
Smjör og hummus
Sveitaskinka
Ítölsk spægipylsa
Heitreyktur lax

Grillað súrdeigsbrauð
með lárperumauki

 

Hamborgara og Pizza stöð
Mini borgarar
Mini pulled pork
Mini pizzur og franskar

Flatkökur, hangikjöt og baunasalat

Sætarkartöflusalat
Rauðbeðu og melónusalat
Grænt salat
 Kjúklingastöð
Alls konar kjúlli
    - spjót, leggir, naggar

Marengsterta
Súkkulaðiterta
Niðurskornir ferskir ávextir

 

Egg fritata og beikon
Pylsur og bakaðar baunir
Egg Benedikt
Amerískar pönnukökur

 

Sushi stöð
Soya, wasabi og engifer
Vegan einnig í boði
Kaffi, te og gos Kaffi, te og gos  Kaffi, te og gos

 

   

 

Við bjóðum upp á úrval af glæsilegum og gómsætum tertum og kökum auk skemmtilegra rétta til að bæta við fermingarveisluna.

MARSIPANTERTA / BÓKARTERTA
Moussefylling og ávextir á svamptertubotni. Klædd marsipani og fallega skreytt með nafni fermingarbarns og fermingardegi.

Fyllingar í boði:
– Karamellumousse með hnetukrókant
– Karamellumousse með daimkúlum
– Súkkulaðimousse með hindberjum
– Jarðarberjamousse

Athugið að ávextir eru í svampbotni á öllum mousse-kökum. Val um jarðarber, hindber eða kokteilávexti.

SÚKKULAÐITERTA MEÐ SMJÖRKREMI
Fallega skreytt með nafni fermingarbarns og fermingardegi.

 

 

Fyrir allar frekari upplýsingar og fyrirspurnir, vinsamlegast sendið tölvupóst á salesoperationnatura@icehotels.is