Frá og með 1 október 2020 er skylda fyrir bæði starfsmenn okkar og gesti að bera grímur inni á Satt. Þetta á við um gesti í morgunverðar- og hádegisverðar/bröns-hlaðborði, en ekki um þá gesti er setjast beint við borð og panta af matseðli.
Með þessum hætti erum við að gera okkar ítrasta til að koma í veg fyrir kórónaveirusmit í okkar húsakynnum.
Gestum er velkomið að mæta með eigin grímur eða þiggja einnota grímur við komu á veitingastað.
Satt Eldhús leggur áherslu á íslenskt léttmeti í hádeginu á borð við súpur og salöt auk þess sem kjöt, steiktur fiskur og girnilegir eftirréttir eru á boðstólnum. Njóttu alls þess besta sem Satt hefur upp á að bjóða.
Bjóðum einnig fyrir fjölmennari hópa |
|
Hlaðborð | Samlokur og sætir bitar* |
Satt býður upp á ferskt og girnilegt hlaðborð í hádeginu Hádegishlaðborð mánudaga til föstudaga, verð: 2.950 kr. á mann. Brönshlaðborð laugardaga og sunnudaga, verð: 3.500 kr. á mann. Sumarhádegiverður súpa og fiskur dagsins verð: 2.950 kr á mann |
Kjúklinga klúbbsamlokur, ávextir og gotterís bitar. |
Kr. 2.700 á mann |
One fork / standandi hádegisverður* | |
Réttir sem gott er að snæða meðan þú minglar. Kjúklingasamloka, lamba- og nautaspjót, mini hamborgarar, skelfiskur, reyktur og grafinn lax með tilheyrandi, Satt salöt og síðast en ekki síst gotterís bitar. |
|
Kr. 3.650,- á mann |
*Gildir fyrir lágmark 15 gesti. Viðeigandi salur valinn af starfsfólki Icelandair hótel Reykjavík Natura.
Öll verð eru brúttó með VSK og geta breyst án fyrirvara.
Gildir frá 01.09.19 - 31.08.20.
Satt
Nautholsvegur 52, 101 Reykjavik
s. +354 444 4050
satt(hjá)sattrestaurant.is
Eldhúsið er opið 18:00 - 21:00 alla daga
og 11:30 - 14:00 um helgar.