Hádegisseðlar fyrir hópa

Satt Eldhús leggur áherslu á íslenskt léttmeti í hádeginu á borð við súpur og salöt auk þess sem kjöt, steiktur fiskur og girnilegir eftirréttir eru á boðstólnum. Njóttu alls þess besta sem Satt hefur upp á að bjóða.

 

Bjóðum einnig fyrir fjölmennari hópa
 
Hlaðborð  2 rétta hádegisverður

Satt býður upp á ferskt og girnilegt hlaðborð í hádeginu

Hádegishlaðborð mánudaga til föstudaga, verð: 3.950 kr. á mann. 

Brönshlaðborð laugardaga og sunnudaga, verð: 4.900 kr. á mann.

 

Leyfðu kokkunum að setja saman tveggja rétta hádegisverð fyrir þig úr ferskasta hráefninu, verð: 3.950 kr. á mann. 
   

 

Öll verð eru brúttó með VSK og geta breyst án fyrirvara.