Kaffihlaðborð

Dýrindis kaffihlaðborð, í boði fyrir hópa stærri en 30 manns. Veitingarnar eru bornar fram í sal sem hæfir stærð hópsins.

KAFFIHLAÐBORÐ

Snittur: 

Rækjur
Reyktur lax
Skinka

Heitur brauðréttur
Flatkökur, hangikjöt, baunasalat

Marengsterta
Súkkulaðiterta
Eplakaka
Þeyttur rjómi

Ávaxtabakki
Kaffi, te og gos
kr. 4.200,- 

0-5 ára frítt / 6-12 ára greiða helming