Kaffihlaðborð

Leyfðu okkur að sjá um kaffiboðið og amstrið. Dýrindis kaffihlaðborð hlaðið góðgætum og fagleg þjónusta sér um þig og þína.
Gildir fyrir að lágmarki 30 manns.

Endilega hafðu samband við okkur í síma 444-4565 eða á salesoperationnatura@icehotels.is fyrir frekari upplýsingar. 

KAFFIHLAÐBORÐ

Snittur

Þrjár tegundir

Heitur brauðréttur

Flatkökur
hangikjöt & baunasalat

Marengsterta
Gulrótarkaka
Súkkulaðikaka

Kleinur
Niðursneiddir ávextir

Ostabakki
Steinbakað súrdeigsbrauð, pestó, þurrpylsur

Kaffi, te og gos
 

0-5 ára frítt / 6-12 ára greiða helming