Leyfðu okkur að sjá um kaffiboðið og amstrið. Dýrindis kaffihlaðborð hlaðið góðgætum og fagleg þjónusta sér um þig og þína.
Gildir fyrir að lágmarki 30 manns.
KAFFIHLAÐBORÐ
Snittur
Þrjár tegundir |
Heitur brauðréttur Flatkökur |
Marengsterta |
Kleinur Niðursneiddir ávextir Ostabakki Steinbakað súrdeigsbrauð, pestó, þurrpylsur Kaffi, te og gos |
kr. 5.200,- |
0-5 ára frítt / 6-12 ára greiða helming