Viðburðaseðlar

Hér á Reykjavík Natura erum við með 9 sali og bjóða þeir upp á allt sem þig vantar til að búa til ógleymanlega veislu. Endilega hafðu samband og við aðstoðum þig við val á sal, mat og vín til að búa til ógleymanlega upplifun fyrir þína veislu. Þú getur valið að setja saman þína máltíð hvort það sé sitjandi viðburður, standandi að hluta eða hlaðborð . 

Endilega hafðu samband við okkur í síma 444-4565 eða á salesoperationnatura@icehotels.is

 

Veisluseðill A

Veisluseðill B

 

Forréttir
Einn réttur valinn úr hverjum flokki
Forréttur
borin fram „family style“ eða standandi
 
 • Sjávarrétta súpa með blönduðum sjávarréttum
 • Nauta carpaccio, parmesan ostur, ruccola & balsamic
 • Bleikju tartar, gúrka, græn epli, dill majó & limesoja sósa
 • Rauðrófu & melónu carpaccio með balsamic. (V)
 • Kjúklingur á spjóti með tzatzaki sósu
 • BBQ taco (V)
 • Sætkartöflu vefjur (V)
 • Sushi platti – Blandað sushi Charcuterie platti

 

 

 Aðalréttur Steikarhlaðborð  
 • Þorskur, rjómalagað bygg-ótto, grillað grænmeti & sjávarrétta sósa.
 • Lamba prime, trufflu kartöflumús, aspas & bearnaise sósa.
 • Nautalund, pomme anna, brokkolí,
  puree & portvín gljáa.
 • „Butternut“ grasker, hummus, piklað sellerí, granatepli, salad & salsa verde.

Naut
Kalkúnn
Lamb
Bakað „butternut“ grasker (V)
Kartöflugratín, bakaðar kartöflur Sætkartöflusalat, rauðrófusalat með geitaosti
Grænt salat
Bearnaisesósa Rauðvínssósa

 

 

 Eftirréttur Eftirréttur  
 • Hvítsúkkulaði skyr mús, kryddjurta sorbet & kryddjurta olía.
 • Volg súkkulaðikaka, vanilluís og ávaxtasósa
 • Vegan gulrótarkaka og þeyttur kókosrjómi

Volg súkkulaðikaka, vanilluís og ávaxtasósa

 

 

 

     

 

Gildir fyrir lágmark 30 gesti Öll verð eru brúttó með VSK og geta breyst án fyrirvara. Gildir frá 01.09.2022 – 01.09.2023 Satt Restaurant • Reykjavík Natura Berjaya Iceland Hotels • Nauthólsvegur 52 • 101 Reykjavík Tel:+354 444 4565 meetings@icehotels.is www.sattrestaurant.is