Viðburðaseðlar

Við bjóðum upp á tvo mismunandi gómsæta matseðla fyrir þinn viðburð, þú velur það sem hentar. Matseðlarnir eru í boði fyrir að lágmarki 50 manns.

Veisla

Veisla - Steik

Fyrst Fyrst
Þú velur:

Humarsúpa, hvítsúkkulaði rjómi, ofnbakaður humar.
Reykt andabringa, döðlumauk, appelsínur.
Hvannargrafinn lax, agúrku vinaigrette, brauðþynnur, sinnepssósa.
Rauðbeður, gulbeður, hnetur, geitaostur, vinaigrette

Humarsúpa, hvítsúkkulaði rjómi, ofnbakaður humar.
Reykt andabringa, döðlumauk, appelsínur.
Hvannargrafinn lax, agúrku vinaigrette, brauðþynnur, sinnepssósa.
Rauðbeður, gulbeður, hnetur, geitaostur, vinaigrette

Svo Steikin - Kokkarnir framreiða

Þorskhnakki, grilluð sítróna, volgt kartöflusalat, hvítt smjör.
Lambahryggvöðvi, sætkartöfluterrine, bakað rótargrænmeti reykt bernaisesósa.
Nautalund, beinmergur, rætur, gljái.
Hnetusteik, kartöfluterrine, miðausturlandasósa.

Grillað nautaribeye
Brasseraður kalkún
Innbakaðar grísalundir
Kartöflugratín, bakaðar kartöflur
Sætkartöflusalat, rauðbeðu-geitaostssalat
Ferskt laufsalat
Bernaisesósa
Rauðvínsgljái

Síðast en ekki síst Síðast en ekki síst

Crème brûlée, kardimommur, jarðaberjasorbet.
Volg súkkulaðikaka, vanillusís, ávaxtasósa.
Lemon tarte, brendur marens, rjómaís.

Crème brûlée, kardimommur, jarðaberjasorbet.
Volg súkkulaðikaka, vanillusís, ávaxtasósa.
Lemon tarte, brendur marens, rjómaís.

Kr. 10.960,- Kr. 10.960,-