Viðburðaseðlar

Hér á Reykjavík Natura erum við með 9 sali og bjóða þeir upp á allt sem þig vantar til að búa til ógleymanlega veislu. Endilega hafðu samband og við aðstoðum þig við val á sal, mat og vín til að búa til ógleymanlega upplifun fyrir þína veislu. Þú getur valið að setja saman þína máltíð hvort það sé sitjandi viðburður, standandi að hluta eða hlaðborð . 

Endilega hafðu samband við okkur í síma 444-4565 eða á meetings@icehotels.is og við aðstoðum þig.

 

Veisluseðill A

Veisluseðill B

Veisluseðill C

Forréttir Forréttir Standandi Forréttir
 • Humarsúpa, ofnbakaður leturhumar &
  þeyttur rjómi.
 • Reykt önd, fennel, appelsínur & appelsínu vinaigrette.
 • Grafinn lax, agúrku vinaigrette, brauð þynnur, graflaxsósa.
 • Nautaþynnur, klettasalat, parmesanostur & grænolía.
 • Rauðrófur, rófur, hnetur, melóna & balsamic vinaigrette.
 • Humarsúpa, ofnbakaður leturhumar & þeyttur rjómi.
 • Reykt önd, fennel, appelsínur & appelsínu vinaigrette.
 • Grafinn lax, agúrku vinaigrette, brauð þynnur, graflaxsósa.
 • Nautaþynnur, klettasalat, parmesanostur & grænolía.
 • Rauðrófur, rófur, hnetur, melóna & balsamic vinaigrette.
 • Grillað súrdeigsbrauð með lárperu, confit tómata & grænu pestó
 • sushi með soya, wasabi & engifer
 • Mini pulled pork borgari, brioche brauð, sýrður laukur & trufflu majónes
 • Hráskinka, melóna & klettasalati
 • Kjúklingaspjót, tzataki sósa
 • Djúpsteiktur smokkfiskur & rækjur, hvítlauks majónes.
 Aðalréttur Steikarhlaðborð Aðalréttur
 • þorskur, grilluð sítróna, bankabygg-otto & smjörsósa.
 • Lamba prime, sætkartöflu terrine, rótargrænmeti & reykt bearnaise.
 • Nautalund, kartöflupressa, rótargrænmeti & rauðvínsgljái.
 • Seljurótarsteik, kjúklingabaunir, sýrt sellerí, granatepli & grænt salsa.

Nautalund
Kalkúnn
Lamb
Seljurótarsteik 
Kartöflugratín, bakaðar kartöflur
Sætkartöflusalat, rauðrófusalat með geitaosti
Ferskt salat
Bearnaise sósa
Rauðvínssósa

 • þorskur, grilluð sítróna, bankabygg-otto & smjörsósa.
 • Lamba prime, sætkartöflu terrine, rótargrænmeti & reykt bearnaise.
 • Nautalund, kartöflupressa, rótargrænmeti & rauðvínsgljái.
 • Seljurótarsteik, kjúklingabaunir, sýrt sellerí, granatepli & grænt salsa.
 Eftirréttur Eftirréttur Eftirréttur
 • Créme Brúlée, blandaðir ávextir & sorbet
 • Volg súkkulaðikaka, vanilluís & ávaxtasósa
 • Vegan gulrótarkaka & þeyttur kókosrjómi
 • Créme Brúlée, blandaðir ávextir & sorbet
 • Volg súkkulaðikaka, vanilluís & ávaxtasósa
 • Vegan gulrótarkaka & þeyttur kókosrjómi
 • Créme Brúlée, blandaðir ávextir & sorbet
 • Volg súkkulaðikaka, vanilluís & ávaxtasósa
 • Vegan gulrótarkaka & þeyttur kókosrjómi
Kr 10.800,- Kr. 10.800,- Kr. 10.800,-