Hér á Natura Hótel erum við með 9 sali og bjóða þeir upp á allt sem þig vantar til að búa til ógleymanlega veislu. Endilega hafðu samband og við aðstoðum þig við val á sal, mat og vín til að búa til ógleymanlega upplifun fyrir þína veislu. Þú getur valið að setja saman þína máltíð hvort það sé sitjandi viðburður, Standandi að hluta eða hlaðborð .
Endilega hafðu samband við okkur í síma 444-4565 eða á meetings@icehotels.is og við aðstoðum þig.
Veisluseðill A
|
Veisluseðill B |
Veisluseðill C |
Forréttir | Forréttir | Standandi Forréttir |
|
|
|
Aðalréttur | Steikarhlaðborð | Aðalréttur |
|
Nautalund |
|
Eftirréttur | Eftirréttur | Eftirréttur |
|
|
|
Kr 10.800,- | Kr. 10.800,- | Kr. 10.800,- |